Heyrðu, fékk gefins 28" túbu sjónvarp og var að pæla hvort það væri hægt að tengja það við tölvuna (þ.e.a.s. VGA í skart eða VGA í Audio R - L og Video). Ef það er hægt, eru eitthvað góð gæði í því og er einhver með reynslu af svona ?
Hafðu það bara í huga að ef sjónvarpið er ekki High Definition (sem ég efa ef þú færð það gefins, kosta smávegis), þá koma frekar slöpp gæði á detailed graphics, eins og smáu letri og þannig. Fínt samt að horfa á bíómyndir og þannig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..