Jæja, ef þið munuð eftir því, þá vældi ég og vældi endalaust yfir 6800 kortinu mínu sem eyðilaggðist fyrir nokkrum mánuðum.

Svo ég fékk mér 6800XTX í staðinn……..

Þetta er AGP rauf sem ég nota….


Og hitt kortið hætti bara að virka allt í einu, komu rákir og svona peningamerki svona hérna $$$$$$$$$$$$

fullt af þannig á skjánum.

Svo vildi bara tölvan ekki lengur komast í Windows nema þegar ég fór í Safe Mode…..


En þetta lagaðist allt þegar ég fékk mér nýtt skjákort.


En núna þegar ég kveiki tölvuna öðru hvoru þá koma einmitt svona rákir í 1/6 skiptum þegar ég kveiki á henni og ég vil ekki að þetta kort fari að skemmast heldur :(



Afhverju skeður þetta?

Ég er að OC'a kortið frá 350mhz Core speed uppí 466mhz og MEM frá 1ghz uppí 1.2ghz……

Tók mig sirka 8 tíma að finna stable speed…….

Kortið fer aldrei yfir 66C° gráður.

ÉG efast að þetta sé overclocking að kenna vegna þess að þetta gerist bara stundum þegar ég kveiki á henni eða restarta…….ekki þegar að tölvan er búinn að vera í þunga leikjakeyrslu samfleytis í 8 tíma á LANi……..



Lumar einhver á sig hugmyndum afhverju þetta skeður eða hvernig maður getur komist hjá þessu?