Ég veit mikið um tölvur, en nýlega hef ég bara verið alveg í blindu.
Tölvan frýs þegar ég kveiki á einhverju þyngra en firefox, get bara verið með 2 af 4 512mb kubbunum mínum í einu inni í tölvuni (þeir eru allir eins) og stundum eftir að hún frýs þarf ég að restarta biosnum og rífa alla hörðu diskana úr sambandi bara til að fá mynd á skjáinn.

Ég er alveg helvíti viss um að þetta sé moboið, en hef bara ekki glóru hvað er í gangi.
Tölvan er búin að vera svona frá day 1 (custom built) en síðasta árið er ég ekki búinn að lenda í neinu svona… alls engu! núna virðist þetta bara alveg random og hvert skipti sem þetta gerist kemur Windows Error Report þannig mín fyrsta ágiskun var að þetta væri windowsið að beila á mig. Svo reinstallaði ég bara til að komast að því að þetta var mjög greinilega eitthvað hardware að beila á mig.

Takk fyrir! fer að missa mig bráðum :P

Bætt við 9. febrúar 2007 - 00:10
Hún er nú þannig séð ekki búin að vera svona frá day 1… en allavega þetta gerðist fyrst stuttu eftir að ég fékk hana, ég nennti ekki að standa í þessu og fékk lánaði tölvu sem ég notaði í 4 mánuði. Svo fékk ég þá biluðu hugmynd að kveikja á þessari aftur og síðan þá hef ég ekki lent í neinu veseni :(
14/f/cali