Þetta er ekki gott fyrir þennann pening.
þú hefur enga uppfærslu möguleika í þessum pakka.
það finnast ekki tvíkjarna örrar í socket 939.
Ég mæli frekar með einhverju svona.
Kassi:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=141Frábær kassi. µATX standard,sem þýðir að þú kemur allskonar móðurborðum í þennann kassa þegar þú vilt uppfæra græjuna í nýrri vélbúnað.
13.000.kr
Móbó:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=281Móðurborð fyrir nýjustu örrana,DDR2 minni og SLI sem leyfir þér að nota 2 skjákort saman.
Frábærir tengimöguleikar og stafrænn inn og út hljóð = s/pdif in and out. 11.000.kr
Örri:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=5Tvíkjarna örri af nýjustu kynslóð (65W orkunotkun)
Þessi örri yfirklukkast líka aðveldlega í 2.4-2.6 GHz. 13.900.kr
Minni:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=3462x512 DDR2 800MHz,hröðustu minnin á markaðnum fyrir utan sérpantanir. 15.000.kr
(fékk mér 2x512MB DDR2 1066MHz og þau kostuðu 27.000.kr en yfirklukkast í 1180MHz)
Skjákort:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=33Sama skjákort,bara með betri og hljóðlátari viftu sem kælir mikið betur. 15.500.kr
68.400.kr fyrir mikið betri og uppfæranlegri vél.
Stock vifturnar á þessum kortum eru mjög háværar. (svipuð vifta og er á 6800-7800-7900 kortum)
Lítil vifta sem snýst hratt m/tilheyrandi hávaða.
þessa vél er hægt að uppfæra mjög auðveldlega.
Ef þú bætir seinna við vélina 2x512MB DDR2 800MHz í viðbót og öðru svona skjákorti þá ertu með mjög öfluga tölvu fyrir undir 100.000.kr
Bætt við 28. janúar 2007 - 15:45 Ég myndi bara fá mér venjulegann kassa undir þennann pakka,það er alltaf best að hafa ATX standard.
T.d. þennann.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=140Kostar bara 7.500.kr m/aflgjafa.
Ef þú ert lítið fyrir led ljós þá er hægt að fá sér bara svona kassa.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=143Þú getur sparað þér allt að 6.000.kr á svona kassa og getur svo alltaf fært vélbúnaðinn í nýjan kassa.