Ég er með eitt stykki af 1gb 400ddr corsair minni
og annan kubb af 512mb 400ddr corsair minni en
út af því að kubbarnir eru ekki alveg eins þá er móðurborðið
búið að downclocka minnin í 333mhz, ef ég breyti því í bios í 400mhz
þá fer tölvan ekki inn í windows.
Er einhver leið á að breyta þessu eða ætti ég að taka 512mb kubbinn út og keyra bara 1gb á 400mhz?