Vandamálið er auðvitað að tölvur ráða ekki við svona stór vinnsluminni. Með svona framþróun er þó stutt í það.
Mér finnst samt helst að hörðum diskum og örgjörvum sé ábótavant. Það þarf að hækka tíðnina á móðurborðinu, ekki stærðina á drifunum. Hún er ekkert vandamál.
Flash drif eru líka flottur valkostur. Hljóðlaus og alles. Einnig einfaldara að höggverja þau.
->
Flash drif á computer.is