Opna command prompt(Start…Run, skrifa command)
Skipunin er net send %1 %2
þar sem
%1 getur verið IP addressa tölvunnar, hostname eða notendanafnið sem einstaklingurinn er skráður sem í tölvunni.
%2 eru skilaboðin sjálf. Það virkar ekki alltaf að skrifa ekki gæsalappirnar og ætti því að vera öruggara að setja gæsalappir á undan og á eftir skilaboðunum. Er samt óþarfi að setja gæsalappir þegar skilaboðin eru bara 1 orð.<br><br>—-Fragman——-
Það er eitt sem vefhönnuðir ættu að hafa í huga:
“The user is not designed for the page, the page is designed for the user”
-<a href="
http://www.svavarl.com“ target=”fragmanhomepage">Fragman</a>, 2001