Heyrði, þannig er mál með vexti að ég var að vinna inni í turinnum mínum sem er meira bara geymsla fyrir allt drasli mitt heldur en eitthvað sem ég nota mikið, enda er lappinn mun betri en þessi turn.
Þetta er Fujitsu Siemens kassi sem keyptur var fyrir 2 árum og 10 dögum rsum, var að setja í hann útsogs vifftu og usb kort, bæði pci raufar hlutir. Þegar ég ákveð svo að kveikja á vélinni þá vill hún ekki gefa signal til skjás eftir að hún er búinn að load windows, á bara eftir að fara inn á að velja user.
Ég hélt fyrst að þetta væri windows bara að gefa sig en þetta er fnk VGA tengið.
Ef með Nivda Geforce 5500FX 256mb AGP og svo virðist sem VGA tengið detti út þegar hún er svona hálfnuð í starti.
Hvað er hægt að gera við þessu, þarf ég að kaupa mér nýtt AGP kort eða er hægt að laga þetta í settings.
Því að ég get startað henni og notað s-video tengi í sjónvarp og fengið þannig mynd.
Takk fyri