Intel Core Duo E6300. Hvad tarf eg til ad kæla tetta kvikindi?
Eg er med tennan Orgjafa og eg var ad spa hvad eg tarf til ad kæla hann, tvi ad hann ofhitnar alltaf ef eg set venjulega kælirinn minn fra tolvunni minni med P4 2.8ghz.
Get samt ekki sett hann fastann tvi hann passar ekki a modurbordid, en eg set hann ofan a orgjafan og set hann i samband og ta hlytur hann ad kæla alveg eins?
Nei hann kælir ekki nóg með því einu að liggja á örranum … það þarf að nota sérstakt kælikem á milli örra og viftu og koparinn þarf að liggja mjög þétt við örrann það er alltaf töluverður þrýstingur sem heldur koparnum þétt við örrann. Mæli með því að þú kaupir þér kælingu sem passar á örrann og þá ætti vandamálið með ofhitnun að vera úr sögunni. Ath. þú ert EKKI að lengja líftíma örgjörvans með því að láta hann ofhitna hann mun eyðileggjast fyrir rest ef hann hitnar of mikið.
Skafa allt gamalt af VARLEGA ! þrífa örrann vandlega og setja nýja kremið á síðan er þetta sett saman á meðan það er vel blautt ath ekki nota mikið krem bara smá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..