Heyrðu málið er að þegar ég opna forrit/leiki eins og Ddc++, Fm 2006 og Azureus og þvíumlíkt þá verður tölvan þvílíkt slow og ég þarf að bíða alveg heillengi…
Ég er nýbúinn að formata tölvuna , þannig ég held ða það gæti verið eitthvað bilað í tölvunni? Hefur einhver hugmynd um hvað það gæti verið…
Þetta eru allt þung forrit en ég meina tölvan réð léttilega við þetta hérna áður fyrr … Ég get engan veginn verið með kveikt á Azureus og verið á Ddc++ í leiðinni , ekki fræðilegur :/
- Intel P4. 2,4 ghz
- dual kingston 512mb 333 mhz
- ATI Radeon 9600 PRO
ATH er með 2 harða diska (einn skiptur) = 3
partition
það er 19,3 gb laus á Windows disknum (C) þannig þetta er ekki plássleysi…
með von um gáfuleg og hjálpleg svör,
takk
Fat Chicks & A Pony….