Ég var að fá mér nýtt hátalarakerfi, Logitech z-2300 og núna þegar þeir eru tengdir koma alltaf svona hljóð útúr þeim, t.d. þegar ég hlusta á tónlist . Bara svona einhvernveginn truflanir . Svo þegar ég hækka mikið í þeim kemur svona hljóð líka, þar að segja þegar ég er ekki að hlusta á neitt.
Ég er að spá að fá mér nýtt hljóðkort og vona að það lagi það. Þar sem ég kann ekki mikið á svoleiðis hluti væri gott ef þið gætuð sent mér link á gott hljóðkort sem ræður við þetta og kemur ekki svona suð. Ég vill ekkert rándýrt hljóðkort, helst ef hægt er undir 10000 :S
THX
Bætt við 28. desember 2006 - 14:13
Gæti þetta verið lélegur driver?
Er með Realtek AC´97 hljóðkort.