Já, ég keypti mér nokkra nýja hluti í tölvu.
Móðurborð, örgjörva, skjákort og kassa með 420W aflgjafa. Átti vinnsluminni og HD og allt það.
Bara málið er að ég læt skjákortið í og tengi það við skjáinn. (ATI radeon X850 Crossfire edition)
ok, allt komið í og kveiki á tölvunni, þá kemur að mig vanti að tengja eitthverja rafmagns snúru í það 6PIN Power Cable. Ég leita og leita af þessari snúru frá aflgjafanum og kassanum og öllu.
Svo byrja ég að lesa bókina með leiðbeinigum og segir að ég þurfi 500W or better PSU. Ég bara skildi ekkert í þessu að þeir selji mér án viðvörun við þessu, er eitthvað sem ég er að yfirsjást eða sé ekki hérna?
Var bara pæla í að skipta kortinu út.
Móðurborð: ECS RX480-A
Radeon Xpress200(Kubbasett) - ATX - S939 - PCI-Express
Örgjörvi:
Athlon64 3700+ San Diego (OEM)
S939, 1MB L2 skyndiminni
Skjákort:
ATI Radeon X850 Crossfire Edition, 256MB GGDR3
Allar upplýsingar sem þið hafið geta verið notfærar ;)
Takk fyrir.
Bætt við 28. desember 2006 - 00:51
nothæfar, afsakið.