hún yrði skelfilega hæg, þetta eru svo strippaðar vélar, þær eru bara góðar í einn hlut og það er að spila tölvuleiki, öll önnur forrit á henni yrðu alveg fáranlega hæg, ég sá grein þar sem að linux var sett upp á PS3 og þeir sögðu að hún væri álíka góð í hina venjulegu hluti eins og 800mhz mac tölva, þó að hún sé 3 Ghz og eitthvað rosa öflug þá geta þessar leikjatölvur bara spilað leiki….
Bætt við 24. desember 2006 - 17:07 ef að ég á að orða þetta tæknilega þá eru þetta svokallaðir in-order execution örgjörvar en það sem að notað er í heimilistölvur er out-of-order execution örgjörvar, þú getur skoðað þetta
http://en.wikipedia.org/wiki/Out-of-order_execution ef að þú villt vita meira um muninn á þeim.