Ég er með eftirfarandi vélbúnað;
AMD Athlon XP 2000+ 1,7ghz
1mb Vinnsluminni
GeForce FX 5700LE 256mb
Microsoft DirectX 9.0c
Málið er að tölvan frýs, restart-ar sér eða lokar leikjum eða forritum sem þarf meiri vinnslu heldur en venjuleg forrit. Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu þar sem ég kemst að engri niðurstöðu um hvað er að klikka.
Ég er t.d. að spila Fable sem er með þessi requirements:
A computer that has a 1.4 gigahertz (GHz) equivalent or higher processor.
• Microsoft DirectX 9.0 or a later version of Microsoft DirectX. Microsoft DirectX 9.0c is installed by Fable: The Lost Chapters.
• 256 megabytes (MB) of system RAM.
• 3 gigabytes (GB) of available hard disk space.
• 32x speed or faster CD-ROM drive.
• 64 MB shader-capable video card.
• A sound card and either a set of speakers or a set of headphones are required for audio.
Þetta gerist m.a. þegar ég spila Counter-Strike sem er talsvert auðveldur í vinnslu og jafnvel PhotoShop stundum.
Er einhver hér sem sér hvað gæti verið að bjaga greyið tölvuna?
Bætt við 24. desember 2006 - 13:10
1gb Vinnsluminni á þetta að vera.