Ég keypti mér skjákort í tölvuna mína um daginn, MSI GeForce FX5500 AGP og vissi ekkert um skjákort og þeir hjá Computer.is sögðu að þetta ætti að ráða við alla nýjustu leikina. Eini leikurinn sem virkar er Counter-Strike:Source og það með allt í High. Síðan keypti ég mér F.E.A.R. og hann virkaði bara með allt í VERY VERY Low og þá leit hann verr út en GameBoy leikur. Síðan installaði ég Battlefield 2 og prufaði, laggar í öllum stillingum. Tölvan mín lookar svona :
eitthvað móbó
MSI GeForce FX5500
1,5 GB ddr 400
160gb harður diskur
2,93 Intel Pentium 4
Bætt við 23. desember 2006 - 16:07
Svo ég þarf að fá mér nýtt, mæliði með einhverju á bilinu 0 - 15 þúsund kr. ?