HAHAHAHAHAHAHAHA!!! sry en þetta er bara svo ógeðslega fyndið :P haha en nei, það er ekki hægt, það væri flott ef einhver myndi finna svoleiðis upp og virka 100% :P
haha svo langt síðan, þá er kannski eðlilegt að það hafi verið til eitthvað fjöltengi :P en fyrir kannski 512MB, tvö svoleiðis í eitthvað fjöltengi væri kannski of mikið, móðurborðið myndi örugglega ekki þola það :/ annars veit ég það ekki :P
Ég hugsa að það yrði ódýrara einmitt að kaupa sér bara stærra minni heldur en að nota svona græju. En frá tæknilegu sjónarhorni, þá er ekkert því til fyrirstöðu að hanna svona græju fyrir nýjustu minniskubbana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..