Ok, ég keypti mér móbó með CPU RAM og allt því drasli og kassa og PSU, og setti þetta allt saman, hér eru specs.
AMD Sempron 3000+
RAM 512 DDR CORSAIR
2 SATA diskar WD
Ekkert skjákort nema onboard graphic sem er Nvidia 6100 og stelur þar með 128mb af minninu.
En allavega, búinn að setja XP PRO með SP2 og er kominn með bókstaflega ÖLL update…..
En það gerist mjög oft núna þegar ég reyni að installera software, þá fæ ég BSOD, stundum með enga skýringu en stundum með þessi tvö heitir
KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR
KERNEL_STACK_INPAGE_ERROR
Búinn að keyra memtest og það segir að RAMið sé í lagi…..
Hvað get ég gert eða reynt :S
Sko, ég veit ekki, diskurinn sem fylgdi móbóinu var gallaður svo ég þurfti að downloada driver, og ég skaut á nForce 410 driver fyrir móðurborðið sem ég er með
K8NGM-V (V-CLASS) Nvidia C51G + MCP51G Chipset Based.
Endilega reynið að hjálpa mér að leysa þennan vanda