Þetta netkort kostar nærri 20.000 í USA þannig að ég stórefa að margir séu til í að eyða þvílíku fé til að fá sér svona.
Ert þú til í að borga kannski 25.000 kr. fyrir þetta kort ?
Og ef þú vilt routerinn líka þá kostar hann og netkortið saman $335 sem er um 23.000 kr.
á Íslandi úr búð sennilega um 30.000. eða meira.
Bætt við 21. desember 2006 - 12:41
Ef þig langar í þetta þá er lítið mál að panta þetta bara.