Góðan og blessaðan daginn!
Ég er að leita mér að SCSI korti. Er nefninlega bara að prufa að tengja Akai s3000xl samplerinn minn
við tölvuna. Kann annars afskaplega lítið á þetta allt saman, bæklingurinn
(akai bæklingurinn) segir mér voða lítið um þessi mál.

Ef eitthver ætti slíkan grip, og er ekki að nota það lengur væri ég til í að
kaupa hann af viðkomandi. Heyrið bara í mér.

Kv.
Árni Geir

Bætt við 17. desember 2006 - 01:13
Veit eitthver hvar ég gæti fengið Adaptec 1505 kortið?
Http://www.myspace.com/genrearnigeir