Ég er nýlega búinn að kaupa allt í nýja tölvu. Ég var sko ekkert að spara í þessari. Það sem ég keypti:
AMD 64 X2 5000+ örgjörva
Asus Crosshair móðurborð
4GB Corsair DDR2 800Mhz minni
nVidia gForce 8800 GTX 768MB skjákort
WD RaptorX 150 GB 10.000rpm SATA harðan disk
Enermax Liberty 620W aflgjafi
Antec P180 tölvukassi
+ tveir 200GB IDE harðirdiska
