ég er að aðstoða bróður minn í tölvukaupum (budget 150þ)

tölvulistinn virðist vera með ágætis díl á 149þ (sjá specsa fyrir neðan). En þar sem þetta er tölvulistinni vil ég aðeins fá second opinion. Það sem virðist nokkuð solid í þessu er örgjörvinn, minnið, skjákortið og harði diskurinn. hinsvegar er ég í vafa með móðurborðið, hef aldrei heyrt um microstar. soundblaster og samsung eru ágætis merki þannig að hljóðkort og dvd drif ættu að sleppa.

það sem ég er aðallega að spá í hvort draslið virki, að maður endi ekki aftur í tölvulistanum eftir 2 vikur til að láta þá fixa uppsetninguna eða að móbóið steikist ekki 1 viku eftir að ábyrgðin renni út.





Turnkassi -
Ace Deluxe medum turnkassi 300W 2.0A

Örgjörvi -
1.5 GHz Intel Pentium 4, 400MHz FSB, 256K full speed flýtiminni

Móðurborð -
Microstar 845pro - Intel845 P4, 4xUSB, 5xPCI, 1xAGP, 1xCNR, ATA100

Vinnsluminni -
256 mb SDRAM 8ns 133MHz stakur kubbur

Harðdiskur -
40GB Western Digital 7200rpm ATA100 með 2048k buffer

Geisladrif -
16x DVD geisladrif frá Sony 40x venjulegur hraði

Hljóðkort -
Sound Blaster Hardware true 3D innbyggt á móðurborði

Hátalarapar -
60w stereo hátalarapar með innbyggðum adapter

Módem -
56k v.90 með 2 mánuðum frítt á netið

Skjákort -
64mb GeForce2 MX400 með TV-út tengi í sjónvarp

Skjár -
17“ Sampo með black-tint túpu, Skarpur og góður

Diskdrif -
1.44mb 3.5” drif frá Samsung

Lyklaborð -
Vandað Mitsumi lyklaborð með PS2 tengi

Mús -
Netmús með skrunhjóli frá Genius

Stýrikerfi -
Windows Millenium (allra nýjasta Windows stýrikerfið)