Já ég er að pæla í því að fá mér shuttle kassa og taka allt draslið mitt úr minni og setja í shuttleinn, en ég er með 2 í huga http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=503&id_sub=2310&topl=39&page=1&viewsing=ok&head_topnav=XPC_SN21G5
http://start.is/product_info.php?cPath=224_225&products_id=1232
Ég veit að tölvuvirknistölvan er ódýrari en ég var bara að pæla hún er með minni aflgjafa það er að segja 250w en hin með 350w skiptir það e-h máli? Annars hvað finnst ykkkur og hvaða tölva er betri ?
Takk Fyrir.
Bætt við 2. desember 2006 - 17:36
Og ef þetta hjálpar e-h þá ætla ég að færa úr minni yfir í shuttleinn AMD 64 3500+ 2,2 ghz, 2048 mb 400mhz vinnsluminni, GeForce 6600 gt 128 mb(kannski að ég kaupi mér annað). 250gb harður diskur, eitthvað nVida nMixer hljóðkort og innbyggt þráðlausnet kort