Ok ég er að pæla.

Ég er að lenda í því að XFX 6800 XT kortið mitt frýs alltaf á reglulegu millibili, er búinn að prófa margsskonar drivera og þess háttar, en pælingin er hvort að Power Supplyið mitt er nóg.

Er með 2 geisladrif.
3 Pci kort: M-Audio og Sound Blaster Audigy og síðan Sjónvarpskort frá Jetway.
2 innraminni

Power supplyið mitt er 300W

Ræður það við þetta allt saman?


Bætt við 28. nóvember 2006 - 01:40
Og síðan sjálft skjákortið :)