Ég er með smá vandamál.
Ég er með rouder sem er tengdur í pc tölvu svo ég get ekkert fært hann neitt. Svo er ég með fartölvu sem ég þarf oft að nota alveg hinum meginn í húsinu sem er ca. 20-30 metrar þar sem ég er að taka upp.
Svo það er frekar pirrandi að vera að vinna á hana þar og þurfa að detta alltaf af netinu.

Þá fór ég að spá í betra netkorti og ég var að spá í þetta netkort hér:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=25&id_sub=2257&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=NET_WL_SP907GK

En ég er ekkert viss hvað það drífur langt.
Getur einhver cirkað þetta út eða jafnvel mælt með einhverju betra netkorti.
Verður helst að vera eitthvað undir eitthvað 5000kallinum.