Auðvitað er það alls ekki útilokað en spurningin var er MIKIL eldhætta og það er ekki mikil eldhætta af tölvum. Gamlir túbuskjáir eru varasamir en tölvukassinn sjálfur og spennugjafinn sem í honum er er það ekki.
Samt skildi maður alltaf varast að setja tölvukassa og aðrar rafvörur undir gardínur og annan eldmat í kassanum sjálfum er lítill eldmatur en ekkert er útilokað og allt getur gerst því er betra að hafa alltaf varann á … ég er með brunaboða í öllum herbergjum þar sem er tölva vegna þess að það er betra að vera safe :o)