ég keypti mér tölvu af ákveðinni tölvuverslu (nefnum hana ekkert nafni) var talvan 512 vinnsluminni, 250 gb í hörðum, athlon 64 örgjörva og bara hin fínasta talva… en fyrir stuttu byrjaði hún að slökkva á sér og koma upp blár skjár með einhverjum tölum og stöffi.. :S var að pæla hvort að einhver gæti sagt mér hvað þetta sé…

ónýtur harðurdiskur ?
ónýtt powersuplie ? kann ekki að skrifa það
ónýtt móðurborð… ?

endilega góð og skýr svör… er ný byrjaður í þessum tölvu málum

Bætt við 23. nóvember 2006 - 23:49
svona er hún allaveganna uppbygð eða hvað sem það kallast

Turnkassi @ ATT Artemis midi turn, 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Athlon 64 3800+ með 640k cache, 2000FSB, AM2
Móðurborð @ MSI K9N GM2-FID, nForce 430, 4x DDR2, PCI-E
Vinnsluminni @ 512MB DDR2 667MHz, Corsair-lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 250GB SATA II 300 Western Digital
DVD skrifari @ 18xDVD+/- DL skrifari 48x CD & DVD drif
Hljóðkort @ 8rása Dolby Digital 7.1 HD hljóðkort
Hátalarapar @ Litlir og nettir Logitech hátalarar
Skjákort @ Geforce 6150 með allt að 128MB DDR
Skjár @ Acer 17" LCD Skjár 1280x1024, 500:1, 8ms
Lyklaborð @ Logitech Ultra X með USB tengi
Mús @ Logitech Wheel Mouse Optical geislamús með skrunhjóli
Stýrikerfi @ Windows XP Home SP2
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 8xUSB2, SATA II, serial, parellel ofl.