Ég keypti mér eitthvað tilboð í tölvulistanum (skjákort og móðurborð) og svo mánuði seinna varð allt bleikt eða fjólublátt í skjánum og ég slökkti á tölvunni og kveikti aftur þá kom bara no input signal .
þannig ég fór í tölvulistann og ég beið í viku þangað til ég fekk tölvuna ,
svo u.þ.b mánuði seinna gerðist það sama!
Vitiði hvað getur verið að?
Getur varla verið að skjá kortið og móður borðið passa ekki saman því þetta var tilboð :S
p.s það er ekki skjárinn og tölvulistinn sagði að það var skjákortið)