BIOS eða basic in/output system, sér um að ræsa tölvuna þína fyrir stýrikerfið, finna harða diskinn, cddrifin og svoleiðis. Einnig sér BIOS um tala við alla hluti sem eru á móðurborðinu, og tengjast því.
Þú flashar/uppfærir BIOS, til að eyða göllum í fyrri útgáfu af BIOS, nú eða fá stuðning við nýjan vélbúnað.
Varðandi hvort það bæti skjákortið að flasha BIOS, þá já getur galli í BIOS hægt á skjákortinu. Til að komast að því hvort uppfærslan hafi áhrif á skjákortið, þá skaltu lesa hvað uppfærslan gerir. Því engar 2 uppfærslur á BIOS, eru eins.
Kveðja habe.