Úff… ég veit ekki hvar ég á að byrja ef ég á að svara þér.
Örgjörvinn er betri klukkaður stock, en Opteroninn yfirklukkast miklu betur, sérstaklega með Zalman 9500 viftunni sem er mjög hljóðlát samanborið við retail kælinguna sem fylgir með þínum örgjörva.
Þetta minni sem þú bendir á er No-name minni sem passar ekki einu sinni á móðurborðið sem þú valdir. Engan veginn sambærilegt við OCZ minnið sem er í tölvunni hans.
6600 GT er betra en 7300 GT.
http://www23.tomshardware.com/graphics.html?modelx=33&model1=532&model2=540&chart=196Skoðaðu endilega fleiri benchmörk.
Svo er móðurborðið sem þú bendir á ekki í sama klassa og ASUS a8n SLI, og ekki einu sinni SLI borð.
Ég ætla að láta hér við sitja og sleppa því að eyða tíma í að svara restinni af vitleysunni. Ég á samt nóg eftir.