Já það gerðist að NX6800 128mb AGP kortið mitt eyðilaggðist um daginn, og fékk ég það bætt upp með því að fá NX7600GS 256mb AGP kort í staðinn…..

Er það fair?


Og eitt annað, hversu mikið get ég overclockað GS kortið svo það fari ekki yfir hættumörk, þ.e.a.s hvaða klukkuhraða mæliði með?

Með þökk…..

Bætt við 1. nóvember 2006 - 22:00
Ok, ég er ekki Sáttur!

Ég er núna að skora 1000 stigum minna í 3dmark heldur en þegar ég var með 6800 kortið. ÉG ELSKAÐI ÞAÐ! :(

Ég vissi bara allan tímann að 6800 kortið væri stálið og hef mínar efasemdir um 7600 GS kortið

:(

Svik og prettir…..