Cinemeccanica
HDD að verða ónýtur?
Ég er að spá, ég er með flakkara. Einstaka sinnum þá kemur bara svolítill hávaði frá honum. Svona eins og legurnar séu bara búnar í honum eða eitthvað. Er að spá hvort að harðidiskurinn sé bara að deyja. Hann virkar samt fínt, get verið að opna allar skrár og gögn á honum og ekkert vesen. Það er bara eins og legurnar séu bara ónýtar eða eitthvað. Er ekki best bara að kaupa sér nýjan disk núna bara og bjarga gögnunum áður en það verður hreinlega of seint? Maður lætur nú varla gera við svona eða hvað?