Ok, hérna er smá challenge fyrir þá sem eru góðir á tölvur.


Ég er með IBM laptop hérna og eftir að ég uninstallaði fullt af forritum þá restarta ég tölvunni.

En það sem skeði þá er það að Windows loadar sig og sonna og allt í góðu og svo verður skjárinn svartur og ég sé bara mouse cursorinn ekkert annað.

Ég get farið í Safe Mode.

Skjárinn verður svartur líka og ég sé einungis mouse cursorinn þegar ég fer í Safe Mode with network prompting….


Hvað er að?