já fyrst og fremst móbóið, og eflaust fyrir skjákortið líka, geri ráð fyrir að netkortið og hljóðkortið séu innbyggð á móðurborðinu þannig að lítil ástæða er að stressa sig fyrir því nema þú teljir ástæðu til.
4 auðveldar aðferðir til að tékka á vélbúnaðinum.
Opna kassann og kíkja (kostar smá fyrirhöfn en gaman ef þú vilt grúska..)
Windows + Pause/Break takkarnir > Hardware > Device Manager > nú ættirðu að sjá innihald vélarinnar.
Everest Home Edition: þetta forrit veitir þér ítarlegar upplýsingar um vélbúnaðinn. Fínt 3rd party tól.
CPU-Z: Annað tól, eins einfalt og hægt er að kjósa sér en ekki eins ítarlegt. Samt ágætt til síns brúks..