Ok, þegar ég fer inn í flest alla leiki þá verður hljóðið brenglað í smá stund ( veðrur miklu óskýrara) og að lokum dettur hljóðið bara út. Þegar ég fer út úr leiknum þá er tölvan bara hljóðlaus og hljóið kemur ekkert aftur fyrr en ég restarta. Er hljóðkortið ónýtt ?
Btw. Þetta er búið að ganga smurt í hálft ár og svo allt í einu gerist þetta…
Stoltur meðlimur Team-ADAM