Var að spá hvort þessi vél sé ágætis leikjavél, hef í hyggju að keyra á henni World of Warcraft, Neverwinter Nights 2 og svo einhverja minni leiki sem þurfa reyndar enga svaka tölvu.
Kassi – 3R Tegund R205 með 400W Dynamic V1 Aflgjafa RoHS Svartur 7.690,-
Móðurborð – AMD – Socket AM2 – Abit KN95 NV 550 NF5 11.490,-
Örgjörvi – AMD64 SAM2 – AMD Athlon 64 3500+ Retail 10.460,-
Minni – DDR2 Minni 800MHz – MDT Twinpacks 1024MB CL5 2x512 14.241,-
Skjákort – PCI-E – NVIDIA – Sparkle Geforce 7600GS 256MB DDR2 PCI-E 13.860,-
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 160GB 7200RPM 7.332,-
Geisladrif – DVD Skrifari – DVD+og- Samsung Svartur18xR/8xW+-/Dual L 4.960,-
Skjár LCD – 17 Tommu Neovo F-417 4 MS VGA Tengi 20.860,-
Hátalarakerfi – Logitech X-230 2,1 Sett 32W RMS 6.400,-
Samtals: 97.293,- kr
Er með nokkrar pælingar varðandi þetta, hef verið að hugsa um að taka Geforce 7600GT í staðinn fyrir 7600GS, hef heyrt að þau séu mun betri(eða reyndar heyrt margt mismunandi). Það eru 4 þús auka.
Væri helst til í að fá comment á móðurborðið og skjákortið. En annars ef þið hafið eitthvað að setja út á þessa tölvu, þá bara láta vaða.