ég er í vandræðum með eitt, ok hérna kemur sagan:
ég lánaði vini mínum harða diskinn minn því hann vildi geyma eitthvað stuff meðan hann formattaði tölvuna sína, ég var ekki búinn að nota hann í nokkrar vikur (harða diskinn minn) og við fórum til hans, stillti hann í slave og tengdi hann, en hann virkaði ekki, hann kom ekki.
ég fór heim og prófaði að boota honum þar sem master (það er windows á honum) en þegar ég startaði tölvunni en þá fór stuffið (“nálin”) sem er inní honum, sem fer svona yfir diskinn sjálfann, hún fer bara fram og til baka endalaust.
það er ekki hægt að nota hann sem slave, hann kemur ekki.
hvernig get ég náð í gögn af honum? ég þarf að ná í frekar margar myndi