Það sem ég er að tala um er þegar talvan tekur upp á því að restarta sér upp á þurru. 'Eg var á netinu á heimasíðum og hlusta á mp3 og alltí einu restartaði tölvu drullan sér bara ????
Ég lenti í mjög sviðuðum vandræðum með nýuppsetta vél (w2k), ég var farinn að hallast af því að þetta væri modemið því hún endurræsti sig um leið og ég reyndi að tengjast. Ég prófaði að leita að nýjum driverum fyrir w2k á <a href="http://www.driverguide.com">Driverguide.com<a/> og eftir að ég setti þá upp þá hætti hún að endurræsa upp úr þurru.
EF þú varst við tölvuna þegar þetta gerðist, kom þá alltíeinu Blue screen í kannski eina sekúndu?<br><br>- - - - - - - - - - - - - - <a href="http://kasmir.hugi.is/izelord">mamma thin</a
Ég lenti í þessu þegar ég setti inn nýja drivera fyrir skjákortið mitt að hún rístartaði sér í tíma og ótíma, svo e´g bara fór og náði í nýjustu driverana og þá hrökk þetta í lag.
(er með matrox g400 kort)<br><br>Takk fyrir daginn takk.
….ég lenti líka þi þessu…ég er með WIn XP og skjákortið sem ér var með (Riva TnT2 Ultra) virkaði ekki saman…..ég fékk mér bara nýtt skjákort gf2 gts pro og þá er allt í lagi…´´eg var buinn að prufa alla drivera sém ég fann…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..