Ok, ég á í smá vanda.

Í dag föstudaginn 13 október gerðist eitthvað fyrir skjáinn minn.

Ok, ég get stundum kveikt á honum og stundum ekki.

Síðan var ég að spila CS og svo allt í einu koma svona milljón artifacts og ég entera menuið og þá slekkur monitorinn á sér.

Svo ég slökkti á tölvunni. En viti menn ég gat kveikt á skjánum þegar að tölvan var slökkt. Svo kveikti ég á henni, og það komu voða furðulegir litir á skjánum, bara svona allt í rugli. Svo slökkti ég á honum og kveikti á honum aftur og þá lagaðist allt. Síðan fór ég í CS aftur og viti menn, eftir svona 10 min spilun þá koma svona milljón artifacts og skjárinn slekkur á sér. Og núna þegar að tölvan er slökkt, get ég ekki kveikt á skjánum eða neitt.

Hvað er að?

Er það Power Supply?
Skjákort?
Eða bara sjálfur skjárinn?

Með þökk…..

Bætt við 13. október 2006 - 19:05
“Ok, ég get stundum kveikt á honum og stundum ekki.”


Hann hefur ekki alltaf verið svona, bara gerðist í dag :/