Er í smá veseni, keypti sjónvarpskort frá Jetway og smellti því í tölvuna setti upp drivers og allt í góðu, og forritið sem fylgir með kortinu “PVR Plus” getur fundið channels og svona dóterí.
En þegar ég nota K!TV, þá getur hann ekki fundið eina einustu stöð :S
Búinn að stilla allt rétt, PAL og svoleiðis en hann bara finnur “engar” stöðvar :S
Veit einhver hvað ég gæti verið að kljást við :S