eflaust með þá AGP rauf, m.t.t. tegundar kortins og hve gamlan pakka þú virðist vera með… ætla ég að skjóta á.
Færð það staðfest með
CPU-ZMín rálegging væri almennileg uppfærsla ef peningur leyfir; fá sér öflugri vél sem kæmi þ.a.l. með pci-e rauf sem eru hraðvirkari en gömlu agp-raufarnar.
Ef peningur leyfir það ekki, eins og í mínu tilfelli, þá gætirðu uppfært í svipaðan pakka og ég gerði, eða betra. Ég hoppaði frá sbr. ati korti í gf 6600 (agp) og fann ágætan mun á því. Gætir verið grand á því og splæst á 7800 eða sbr. kort en þá finnst mér menn alveg eins geta farið í alemmnilega tölvuuppfærslu á annað borð og redda því bara með hjálp annarra eða þá bara raðgreiðslna :)
tala þá bara við att.is eða tölvutækni og láta þá gera tilboð í þá hluti sem vert er að uppfæra.