Einhver lent í þessu, er að kópera mp3 safnið á utanáliggjandi harðan disk og lendi af og til í þessu meðan þetta er að leka yfir.
Fæ þessa delayed write failed villu og “the data has been lost”.
Hef verið að gúgla þetta og það virðast margir lenda í þessu með útvær hd box.
Einhver með reynslu af þessu?