Hér kemur önnur tölva sem ég var að skoða…er líka að pæla í acer en ég heyrði að HP væri betri kostur…hef alltaf verið með HP ofarlega í huga…s.s huganum mínum ekki huga.is eina sem fer doltið í mig við þessar tölvur er það að þær líta svo rosa leiðinlega út…þetta er svo sfíft útlit og gamaldagslegt svo finnst mér þessar tölvur vera meira business heldur en pleasure… hérna kemur info :

Fartölvur
HP Compaq nx7400 - Core Duo 15,4“
HP Compaq NX7400
Örgjörvi: Intel Core Duo T2400
(1.83-GHz, 667-MHz FSB, 2-MB L2 cache)
Skjár: 15,4” WXGA 1280x800
Minni: 1024MB DDR RAM SMART
Harður Diskur: 100GB 5400rpm
Drif: DVD+/-RW (DVD skrifari)
Skjákort: Intel Graphics Media Accelerator 950, allt að 128-MB
Netkort: 10/100/1000 mbit netstýring og
802.11b/g WLAN (Þráðlaust netkort)
Bluetooth
Mótald: 56K mótald
Tengi: PCCARD I/II, VGA, lás, VGA,
Firewire, Mic in, Line out, RJ-11, RJ-45,
3 USB 2.0, tengi fyrir Travel rafhlöðu, docking
Rafhlaða: 6-Cell Lilon rafhlaða
Rafhlöðuending: Allt að 3,5klst. (allt að 8,5 eða 13,5 klst. ef
bætt er við HP Travel rafhlöðunum)
Mús/lyklaborð: Touchpad með scroll zone og íslenskt lyklaborð
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Professional
Þyngd: 2.72kg
Ummál: 36 x 357 x 260 mm
Ábyrgð: 3ja ára HP ábyrgð með HP Carepack (gildir í evrópu EMEA)


Tilboðsverð 184.900 kr. m/vsk



Please….do tell :)