Hérna er grein um einn svona splitter sem sker skjámyndina niður og setur á nokkra skjái:
http://www.tomshardware.com/2006/05/04/can_matroxs_triplehead2go_span_fun_across_three_displays/Það er eiginlega bara spurning hvað þú vilt gera.
Þú færð svona skjáfjöltengi í Íhlutum, skipholti sem deilir sömu mynd á tvo skjái. Ef þú vilt deila einum skjá í fjóra eða fleiri þá færðu 19" rackmount gaur til þess í Exton. Hann kostar samt eftir því.
Ef þú vilt sjá mynd á hverjum skjá fyrir sig þá ættirðu að nota lausn scoby.
kv. Hilmar.