Ég var að fá mér nýjan örgjorva og móðurborð (Athlon 64 35000+ og Gigabyte GA-K8U) og setti það allt í en þegar ég ætla að kveikja á henni þá kemur svona sem er hægt að velja Safe mode eða Start Windows Normally, og ég er búinn að prófa bæði en það kemur bara blue screen í minna en sekúndu svo ég get ekki lesið og svo restartar hún sér bara :/
getur eitthver hjálpað mér á eitthvern hátt?
fyrirfram þakkir, Arnar
Bætt við 4. september 2006 - 21:29
á víst að vera 3500+ en ekki 35000+