Hafa einhverjir fleiri en ég tekið eftir því að disklingar eða diskadrif eru orðin mikið drasl nú á dögum?!?

Þessir diskar eru orðnir einnota! Hvað er í gangi?

Ég man eftir því í “gamla daga” þegar maður var með heilu leikina á kannski 20 diskettum, a-r-joðað og það bara klikkaði ekki …. Þetta er ótrúlegt.

*pirraður*