ef þú kemur til með að spila einhverja leiki eða vinna í grafískri vinnslu sem slíkri í þyngri kantinum þá er Acer vélin að gera sig betur hvað skjákortið varðar.
En persónulega tæki ég Dell vélina frekar sjálfur, einfaldlega vegna þess að ég spila lítið af leikjum, mesta lagi þá leiki sem gera ekki miklar kröfur um skjákort sem slíkt. Gott brand og þar að auki er um að nýrra módel af örgjörva að ræða á þessari vél heldur en Acer vélinni, hraðvirkara minni og XP pro sem er nottla must fyrir skóla. Kannski gott að koma því að ef þú færir á Acer vélina og kaupir XP pro uppfærslu kostar hún samt um ca. 10 þús kall aukalega og Yes, xp home er drasl sem ég hef aldrei og mun ei sjálfur nota á mínum vélum.