Daginn,,
Er með nýjasta Speedtouch ráterinn frá símanum, og svo laptop, frekar nýjann acer, með Intel(R) PRO/Wireless 3945ABG innbyggðu þráðlausu netkorti.
Skynja öll mögugleg þráðlaus net í hverfinu, sem og ráterinn minn.
En sama hvað, þótt að routerinn sé ekki einu sinni með neina læsingu þá tengist þráðlausa netið ekki, og er búinn að margreyna að tengjast með kóðun á, og já.. ég er að skrifa kóðann rétt.
Bæði búinn að prófa að vera með XP home, sem vará tölvunni, og setti svo upp XP pro. og no luck.
any thoughts?