Jæja, ég hef aldrei á ævinni átt tölvu sem getur spilað nýjustu leikina í bestu gæðum. Þrátt fyrir það hef ég barist og spilað FPS leiki online í yfir 3 ár. Nú er komið nóg, ég á peningin og ég ættla mér að kaupa hevy leikjavél.
Shuttle XPC - AMD - Socket AM2 - SN27P2
Skjár LCD - 19 Tommu Neovo F-419 4 MS VGA og DVI
NVIDIA - Sparkle Geforce 7950GX2 1GB GDDR3 PCI-E
Zalmann Theatre6
S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.10 320GB 7200 1
Hér er ég búinn að finna nokkra hluti. Saman gera þessir hlutir 141.819 kr-. Það vantar einungis vinnsluminni og svo var ég að velta fyrir mér einum HDD í viðbót sem væri per say 10.000 snúninga og hafa stýrikerfið ásamt essentials forritum á.
Nú vantar mér hjálp, hvaða HDD og hvernig minni? Er OCz ekki málið?
Með fyrirfram þökkum, Hjalti.