Kjarninn heitir þetta bara. AMD gáfu út bæði San Diego og Venice á svipuðum tíma, snemma árs 2005 minnir mig.
Aðal munurinn á þeim er að Venice er með 512Kb L2 Cache, en San Diego er með 1024Kb L2 Cache.
Venice var hugsaður sem svona ‘mainstream’ örri meðan að San Diego átti að vera ‘hardcore gamer’ örri.