Ég var að fara í gegnum nVidia Screen Optimization Wizard eða eitthvað þvíumlíkt þegar það bað mig um að setja colour setting eininguna á 6500. Ég gerði það og um leið varð skjárinn svartur. OSD-ið ( Þetta til að stilla skjáinn með tökkum á honum ) kemur ekki upp, hann er bara svartur. Það kemur bara stundum eitthvað “Soft Power Down” þegar ég slekk á honum. Hvað gæti verið að og hvernig get ég lagað þetta?

Takk.